Hestlendingar og gestir eru minntir á eftirfarandi

 

- að virða hámarkshraða á Hestlandsveginum, sem er  30-km-merki
- að virða fánareglurnar, (notkunarreglur beint)
- að brenna ekki rusl og aðra afganga á svæðinu,
- að hafa eftirlit með hundunum og stjórn á þeim,
- að láta ekki frostlög úr klósetti- og öðrum vatnslásum renna niður í rotþró á vorin,
- að láta skrá sig í símaskrá Hestlendinga,
Tilkynning með nöfnum, heiti bústaðar svo og heima- og farsímanúmer og netfang sendist til vefsíðustjóra.
- að tilkynna formanni og vefsíðustjóra ný bústaðanöfn, þegar frátekin nöfn sjá hér.

Peter Ellenberger, vefsíðustjóri ykkar