Á næstunni verða framkvæmdar endurbætur á veginum sem oft er kallaður Gata og liggur frá þeim stað sem Gíslastaðavegur liggur uppá Hestfjall (Austurstíg) til austurs undir brúnum fjallsins að lóðum húsa nr. 71 - 89. Endurbæturnar felast í ofaníburði og hafa í för með sér nokkra keyrslu malarflutningabíla. Beðist er velvirðingar á því raski sem þessi umferð kann að valda.

Kveðja,

Halldór í Kerlingagarði.